Bílmenn býður sínum viðskiptavinum upp á umfelgun og jafnvægisstillingu á verkstæði sínu með nýjum og fullkomnum búnaði. Við getum tekið dekk í öllum stærðum og gerðum og erum leiðandi í lágum verðum.

Verðin miðast við að skipt sé um hjólabarða á öllum fjórum hjólum, þau jafnvægistill og sett aftur undir.

 

Verðlisti:

Umfelgun fólksbíll : 6490 kr
Umfelgun Jepplingur/sendibíll : 7890 kr
Umfelgun Jeppi upp að 32″ : 9900 kr
Umfelgun Jeppi 33 til 35″ : 11.250 kr

 

Invalid Displayed Gallery