Bílmenn Bifreiðaþjónusta ehf er staðsett í Miðhrauni 15 Garðabæ. Við sérhæfum okkur í sölu og þjónustu á hjólbörðum, smurþjónustu og almennri viðgerðaþjónustu við bifreiðar. Fyrirtækið hóf rekstur 1 apríl árið 2016. Við leggjum mikið upp úr fagmennsku, sveigjanleika, góðri þjónustu við viðskiptavini og hafa starfsmenn okkar áralanga reynslu í faginu.

Bílmenn Bifreiðaþjónusta hefur umboð frá Omni-United til þess að flytja inn og selja Radar hjólabarða. Dekkin frá Radar eru hljóðlát, endingagóð og umfram allt ódýr og góð dekk. Omni-United er einn mest ört stækkandi dekkjaframleiðandi í dag með mesta áherslu á Radar merkið.
 
 

 

 

Invalid Displayed Gallery