Hægt er að óska eftir tilboði með vefpósti (bilmenn@bilmenn.is), eins velkomið að hringja (588 7577) eða koma við að Miðhrauni 15, 210 Garðabæ frá 08:00 til 17:00.


Dimax R8Dimax-R8
Dimax R8 er sumardekk sem er hannað fyrir mikla eða miðlungs áreynslu. Dekkið býður notanda upp á mikinn stöðugleika og grip í bleytu ásamt því að vera mjúkt og þægilegt í akstri. Dimax R8 er til í felgustærðum 17-20 í flestum útgáfum.

Eiginleikar:
⦁ Ósamhverft mynstur, verkfræðilegri bestun beitt í hönnun á rákum
⦁ Fjórar línur liggja eftir dekkinu, gott í bleytu.
⦁ Háþróuð sílikonbætt gúmmíblanda

Kostir:
⦁ Góðir eiginleikar á miklum hraða
⦁ Öryggi á bæði þurrum og blautum aðstæðum
⦁ Hljóðlátt og hagkvæmt

 


Renegade A/T-5Renegade-AT5
Radar vill geta boðið upp á möguleika fyrir sem flesta að geta notið þess að keyra um á dekkjum frá þeim, og eru jeppamenn þar ekki undanskildir. Renegade A/T-5 er kraftmikið vel hannað dekk sem býður ökumönnum upp á þægilega ferð innan vega sem utan. A/T-5 er hannað með rákum sem eru til þess fallnar að spýta frá sér steinum sem festast í dekkinu. Dekkið er til í flestum stærðum fyrir jeppa og jepplinga.

Eiginleikar:
⦁ Stórar kubbar í miðju
⦁ Vel mikro-skorið frá verksmiðju
⦁ Hönnun sem varpar frá sér steinum
⦁ 3 laga smíði

Kostir:
⦁ Aukinn stöðugleiki, bílinn lætur vel að stjórn og jöfn binding.
⦁ Hentar vel til aksturs innan vega sem utan
⦁ Hönnun sem kastar frá sér steinum og hindrar skemmdir á dekkinu
⦁ Vörn gegn óæskilegum götum

 


RPX-800rpx-800
RPX-800 sumardekk er góður kostur fyrir hinn almenna notanda. Dekkið hefur góða eiginleika bæði í þurrum og blautum aðstæðum og býður ökumanni upp á hljóðláta þægilega ökuferð. RPX-800 er gott dæmi um þar sem útlit og gæði mætast í góðum kosti fyrir felgustærðir 13-18“, og er til í flestum útgáfum.

Eiginleikar:
⦁ Gott jafnvægi í mynstri
⦁ Ósamhverf hönnun í mynstri
⦁ Verkfræðilegri bestun beitt í hönnun

Kostir:
⦁ Góð ending, mikil binding í dekki
⦁ Öryggi á háum hraða
⦁ Hljóðlátt

 


RS-500rs-500
Radar býður viðskiptavinum sínum upp RS-500 sumardekk fyrir jeppa og jepplinga. Dekkið er hannað fyrir mikið álag og hafa prófanir sýnt fram á góða framistöðu í þurrum sem blautum aðstæðum. Dekkið er hljóðlátt og endist vel.

Eigileikar:
⦁ Mynstur í góðu jafnvægi með mikið á rákum
⦁ Verkfræðilegri bestun beitt í hönnun á mynstri
⦁ Hannað fyrir mikið álag með ósamhverft mynstur

Kostir:
⦁ Góðir eiginleikar í akstri í öllum aðstæðum
⦁ Hljóðlátt
⦁ Öryggi í akstri í bleytu á miklum hraða

 


RV-5rv-5
RV-5 sendibíladekk er góður kostur fyrir þá sem vilja endingagóð hljóðlát dekk sem mun standast þær kröfur sem gerðar eru til þess. Til í öllum helstu stærðum.

Eiginleikar:
⦁ Sérhönnuð gúmmíblanda
⦁ Lágrétt mynstur
⦁ Sterk smíði

Kostir:
⦁ Endingagott og hagkvæmt
⦁ Aukið veggrip og hemlunarvegalengd
⦁ Aukin burðargeta