Bilmenn bifreiðaþjónusta er viðurkennt smurverkstæði og tökum við að okkur smurþjónustu fyrir allar tegundir bifreiða. Okkur er annt um að viðskiptavinir okkar fái góða þjónustu og gefa starfsmenn okkar oft ráð þegar við komum auga á eitthvað sem betur mætti fara í bílnum t.d. bremsur, viftureim og mögulegar bilanir.

Þegar komið er með bifreið í smurþjónustu hjá okkur er farið vandlega yfir allan vökva, olíur og síur og metið hvað þarf að skipta um og fylla á. Þegar um jeppa er að ræða er smurt í koppa og ástandið á drifi metið.

Bílmenn bifreiðaþjónusta notast einungis við hágæða Venol smurolíur frá skeljungi.

 

Hafðu samband og fáðu tilboð í smurþjónustu á bílnum þínum.

Sími: 5887577

Vefpóstur: bilmenn@bilmenn.is

 

Logo_Venol