Radar hjólbarðar voru hannaðir árið 2006 af dekkjaframleiðandanum Omni-United til þess að leiða framsókn fyrirtækisins á heimsmarkaði. Árið 2013 náði merkið þeim merka áfanga að vera fyrst til þess að fá vottun um að framleiðslan væri kolefnis hlutlaus.

Merkið býður viðskiptavinum sínum mikið úrval stærða fyrir fólksbíla, jepplinga, jeppa og sendiferðabíla. Nýverið hefur Radar hafið framleiðslu á dekkjum sem nýtast í mótorsport keppnum.
Radar dekk eru mjög áreiðanleg og eru framleidd samkvæmt helstu gæðastöðlum sem þekkjast í dag s.s. ISO, DOT, ECE, GCC og CCC og notast aðeins við hráefni laust við PAH.

Síðan árið 2011 hefur Radar hefur Radar stutt við baráttuna við krabbamein með „Mobilizing hope“ verkefninu sínu. Og hefur með því staðið við samfélagslega ábyrgð sína og safnað yfir 1 milljón dollara til styrktar málefninu, með von um að finnist lækning við brjóstakrabbameini.